Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 18.14

  
14. Þá beygðust landamerkin við og lágu í suðvestur frá fjallinu, sem er fyrir sunnan Bet Hóron, og lágu alla leið til Kirjat Baal, það er Kirjat Jearím, borg Júda sona. Þetta voru vesturtakmörkin.