Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jósúabók
Jósúabók 18.16
16.
Þá lágu landamerkin niður að enda fjallsins, sem liggur andspænis Hinnomssonardal og norðanvert í Refaímdal, þaðan niður Hinnomsdal að Jebúsíta-öxl sunnanverðri, og þaðan niður að Rógel-lind.