Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jósúabók
Jósúabók 19.47
47.
En land Dans sona gekk undan þeim. Þá fóru Dans synir og herjuðu á Lesem, unnu hana og tóku hana herskildi, slógu síðan eign sinni á hana og settust þar að og nefndu hana Dan eftir nafni Dans, föður þeirra.