Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 2.22

  
22. Gengu þeir þá á burt og héldu til fjalla og dvöldust þar þrjá daga, uns leitarmennirnir voru aftur heim horfnir. Höfðu leitarmennirnir leitað þeirra alla leiðina, en ekki fundið.