Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 21.27

  
27. Af ættum levítanna fengu Gersons synir frá hálfri kynkvísl Manasse: Gólan í Basan, griðastað vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, og Beestera og beitilandið, er að henni lá _ tvær borgir.