Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 21.44

  
44. Og Drottinn lét þá búa í friði á alla vegu, öldungis eins og hann hafði svarið feðrum þeirra. Enginn af öllum óvinum þeirra fékk staðist fyrir þeim, Drottinn gaf alla óvini þeirra í hendur þeim.