Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jósúabók
Jósúabók 21.8
8.
Ísraelsmenn gáfu levítunum borgir þessar og beitilandið, er að þeim liggur, eftir hlutkesti, eins og Drottinn hafði boðið fyrir meðalgöngu Móse.