Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jósúabók
Jósúabók 22.23
23.
Vér höfum ekki reist oss altari til þess að snúa oss burt frá Drottni. Ef það er gjört til þess að færa þar brennifórn og matfórn, eða til þess að fórna þar heillafórnum, þá hefni Drottinn þess!