Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 22.29

  
29. Því fer fjarri, að vér vildum gjöra uppreisn gegn Drottni og snúa oss burt frá Drottni í dag með því að reisa altari til brennifórna, matfórna og sláturfórna, annað en altari Drottins Guðs vors, það er stendur fyrir framan búð hans.'