Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 23.3

  
3. Þér hafið sjálfir séð allt það, sem Drottinn Guð yðar, hefir gjört öllum þessum þjóðum yðar vegna, því að Drottinn Guð yðar hefir sjálfur barist fyrir yður.