Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 24.31

  
31. Ísrael þjónaði Drottni meðan Jósúa var á lífi og öldungar þeir, er lifðu Jósúa og þekktu öll þau verk, er Drottinn hafði gjört fyrir Ísrael.