Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jósúabók
Jósúabók 24.7
7.
Þá hrópuðu þeir til Drottins, og ég setti myrkur milli yðar og Egypta, og lét hafið falla yfir þá, svo að það huldi þá. Og þér sáuð með eigin augum, hvernig ég fór með Egypta. Eftir það dvölduð þér langa hríð í eyðimörkinni.