Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 3.10

  
10. Og Jósúa mælti: 'Af þessu skuluð þér vita mega, að lifandi Guð er á meðal yðar og að hann vissulega mun stökkva burt undan yður Kanaanítum, Hetítum, Hevítum, Peresítum, Gírgasítum, Amorítum og Jebúsítum: