Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jósúabók
Jósúabók 4.18
18.
Og jafnskjótt sem prestarnir, er báru sáttmálsörk Drottins, voru komnir upp úr Jórdan og þeir höfðu stigið fótum á þurrt land, féll vatnið í Jórdan aftur í farveg sinn, og hún flóði sem áður yfir alla bakka.