Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 5.13

  
13. Það bar til, er Jósúa var staddur hjá Jeríkó, að hann leit upp og sá, hvar maður stóð gegnt honum með brugðið sverð í hendi. Jósúa gekk til hans og sagði við hann: 'Hvort ert þú vor maður eða af óvinum vorum?'