Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 5.15

  
15. Þá sagði fyrirliðinn fyrir hersveit Drottins við Jósúa: 'Drag skó þína af fótum þér, því að það er heilagur staður, er þú stendur á!' Og Jósúa gjörði svo.