Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 5.7

  
7. En hann hafði látið sonu þeirra koma í þeirra stað. Þá umskar Jósúa, því að þeir voru óumskornir, þar eð þeir höfðu eigi verið umskornir á leiðinni.