Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 6.11

  
11. Og hann lét fara með örk Drottins hringinn í kringum borgina einu sinni. Síðan gengu menn til herbúðanna og voru um nóttina í herbúðunum.