Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jósúabók
Jósúabók 6.17
17.
En borgin skal með banni helguð Drottni og allt sem í henni er. Portkonan Rahab ein skal lífi halda, svo og allir þeir, sem með henni eru í húsinu, því að hún leyndi sendimönnunum, er vér sendum.