Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jósúabók
Jósúabók 6.22
22.
En við mennina tvo, er kannað höfðu landið, sagði Jósúa: 'Farið í hús portkonunnar og leiðið burt þaðan konuna og alla, sem henni heyra, eins og þið sóruð henni.'