Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jósúabók
Jósúabók 6.5
5.
En þegar hrútshornið kveður við, þá skal allur lýðurinn æpa heróp mikið, jafnskjótt og þér heyrið lúðurhljóminn. Mun þá borgarmúrinn hrynja til grunna og lýðurinn mega upp ganga, hver þar sem hann er staddur.'