Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 7.26

  
26. Gjörðu þeir steindys mikla yfir hann, og er hún þar enn í dag. Og Drottinn lét af hinni brennandi reiði sinni. Fyrir því heitir þessi staður Akordalur allt fram á þennan dag.