Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 8.18

  
18. Þá sagði Drottinn við Jósúa: 'Rétt þú út spjót það, sem þú hefir í hendi þér, gegn Aí, því að ég mun gefa hana þér á vald.' Og Jósúa rétti út spjótið, sem hann hafði í hendi sér, gegn borginni.