Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 8.19

  
19. Þá spratt launsátursliðið hratt upp úr stað sínum. Skunduðu þeir að, er hann rétti út höndina, fóru inn í borgina og tóku hana, lögðu því næst sem skjótast eld í borgina.