Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jósúabók
Jósúabók 8.22
22.
Hinir komu þá og úr borginni út í móti þeim, og urðu þeir nú milli Ísraelsmanna, sem umkringdu þá á alla vegu. Felldu þeir þá, svo að enginn var eftir skilinn, sá er undan kæmist eða forðaði lífi sínu.