Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 11.34

  
34. En er Jefta kom heim til húss síns í Mispa, sjá, þá gekk dóttir hans út í móti honum með bumbum og dansi. Hún var einkabarnið hans. Hann átti engan son né dóttur nema hana.