Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 12.6

  
6. þá sögðu þeir við hann: 'Segðu ,Sjibbólet.'` Ef hann þá sagði: 'Sibbólet,' og gætti þess eigi að bera það rétt fram, þá gripu þeir hann og drápu hann við Jórdanvöðin. Féllu þá í það mund af Efraím fjörutíu og tvær þúsundir.