Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 13.6

  
6. Þá fór konan og sagði við mann sinn á þessa leið: 'Guðsmaður nokkur kom til mín, og var hann ásýndum sem engill Guðs, ægilegur mjög; en ég spurði hann ekki, hvaðan hann væri, og nafn sitt sagði hann mér ekki.