Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 13.8

  
8. Þá bað Manóa Drottin og sagði: 'Æ, herra! Lát guðsmanninn, sem þú sendir, koma til okkar aftur, svo að hann megi kenna okkur, hvernig við eigum að fara með sveininn, sem fæðast á.'