Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 14.18

  
18. Þá sögðu borgarmenn við hann á sjöunda degi, áður sól settist: 'Hvað er sætara en hunang? Og hvað er sterkara en ljón?' Samson sagði við þá: 'Ef þér hefðuð ekki erjað með kvígu minni, munduð þér ekki hafa ráðið gátu mína.'