Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 14.8

  
8. Eftir nokkurn tíma kom hann aftur að sækja hana. Vék hann þá af leið til þess að sjá dauða ljónið, og sjá, býflugur voru í ljónshræinu og hunang.