Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Dómarabókin
Dómarabókin 15.1
1.
Að nokkrum tíma liðnum kom Samson um hveitiuppskerutímann að vitja konu sinnar og hafði með sér hafurkið. Og hann sagði við föður hennar: 'Leyf mér að ganga inn í afhýsið til konu minnar!' En faðir hennar vildi ekki leyfa honum inn að ganga.