Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 16.13

  
13. Og Dalíla sagði við Samson: 'Enn hefir þú blekkt mig og logið að mér. Seg mér, með hverju þú verður bundinn.' En hann sagði við hana: 'Ef þú vefur hárlokkana sjö á höfði mér saman við uppistöðuna í vef.'