Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 16.15

  
15. Þá sagði hún við hann: 'Hvernig getur þú sagt: Ég elska þig! þar sem þú ert ekki einlægur við mig? Þrisvar sinnum hefir þú nú blekkt mig og ekki sagt mér, í hverju hið mikla afl þitt sé fólgið.'