18. Þegar Dalíla sá, að hann hafði sagt henni allt hjarta sitt, þá sendi hún og lét kalla höfðingja Filista, og lét hún segja þeim: 'Nú skuluð þér koma, því að hann hefir sagt mér allt hjarta sitt.' Þá fóru höfðingjar Filista til hennar og höfðu silfrið með sér.