Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 16.20

  
20. Þá sagði hún: 'Filistar yfir þig, Samson!' Þá vaknaði hann af svefninum og hugsaði: Ég slepp í þetta sinn sem hin fyrri og slít mig lausan! En hann vissi ekki, að Drottinn var vikinn frá honum.