Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 16.31

  
31. Bræður hans fóru ofan og allt ættfólk hans, og tóku þeir hann og fóru upp þaðan með hann og jörðuðu hann millum Sorea og Estaól, í gröf Manóa föður hans. En hann hafði verið dómari í Ísrael í tuttugu ár.