Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 16.9

  
9. En mennina, er um hann sátu, hafði hún hjá sér í svefnhúsinu. Því næst sagði hún við hann: 'Filistar yfir þig, Samson!' Þá sleit hann sundur strengina, eins og hörþráður slitnar sundur, er hann kennir elds, og ekki varð komist fyrir afl hans.