Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 17.2

  
2. Hann sagði við móður sína: 'Þeir ellefu hundruð siklar silfurs, sem hafa verið teknir frá þér og þú hefir beðið bölbæna fyrir og talað það í mín eyru, _ sjá, það silfur er nú hjá mér. Ég var sá, sem tók það.' Þá sagði móðir hans: 'Blessaður veri sonur minn af Drottni.'