Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 17.5

  
5. Þessi maður, Míka, átti goðahús, og hann bjó til hökullíkneski og húsgoð, og hann vígði einn sona sinna, og varð hann prestur hans.