Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Dómarabókin
Dómarabókin 18.19
19.
En þeir svöruðu honum: 'Þegi þú! Legg þú hönd þína á munn þér og far með oss, og ver þú faðir vor og prestur! Er þér það betra að vera heimilisprestur eins manns heldur en að vera prestur hjá ættkvísl og kynþætti í Ísrael?'