2. Dans synir sendu þá fimm hrausta menn af kynþætti sínum, úr sínum hóp, frá Sorea og Estaól til þess að kanna landið og rannsaka það, og sögðu við þá: 'Farið og rannsakið landið.' Og þeir komu upp í Efraímfjöll, til húss Míka, og voru þar nætursakir.