Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 20.39

  
39. Þegar nú Ísraelsmenn snerust á flótta í bardaganum og Benjamínítar tóku að fella nokkra af Ísraelsmönnum, um þrjátíu manns, með því að þeir hugsuðu: 'Þeir hafa þegar beðið ósigur fyrir oss, eins og í fyrstu orustunni!'