Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 21.23

  
23. Benjamíns synir gjörðu svo og tóku sér konur, eins og þeir voru margir til, meðal dansmeyjanna, sem þeir rændu. Síðan fóru þeir og hurfu aftur til óðals síns og reistu að nýju borgirnar og bjuggu í þeim.