Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 21.5

  
5. Því næst sögðu Ísraelsmenn: 'Mun nokkur vera sá af öllum ættkvíslum Ísraels, er ekki hafi komið upp hingað til Drottins með söfnuðinum?' Því að það hafði verið föstum svardögum bundið, að hver sá, er ekki kæmi upp til Drottins í Mispa, sá hinn sami skyldi lífi týna.