Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Dómarabókin
Dómarabókin 21.8
8.
Þá sögðu þeir: 'Er nokkur sá af ættkvíslum Ísraels, er ekki hafi farið upp til Drottins í Mispa?' Og sjá, frá Jabes í Gíleað hafði enginn komið í herbúðirnar til samkomunnar.