Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Dómarabókin
Dómarabókin 3.15
15.
Þá hrópuðu Ísraelsmenn til Drottins, og Drottinn vakti þeim upp hjálparmann, Ehúð, son Gera Benjamíníta, en hann var maður örvhentur. Ísraelsmenn sendu hann með skatt á fund Eglóns, konungs í Móab.