Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Dómarabókin
Dómarabókin 3.28
28.
Og hann sagði við þá: 'Fylgið mér, því að Drottinn hefir gefið óvini yðar, Móabítana, í hendur yður.' Fóru þeir þá ofan á eftir honum og náðu öllum vöðum á Jórdan yfir til Móab og létu engan komast þar yfir.