Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Dómarabókin
Dómarabókin 4.14
14.
Þá sagði Debóra við Barak: 'Rís þú nú upp, því að nú er sá dagur kominn, er Drottinn mun selja Sísera í þínar hendur. Sannlega er Drottinn farinn á undan þér.' Fór Barak þá ofan af Taborfjalli, og tíu þúsundir manna fylgdu honum.