Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 4.22

  
22. Í sama bili kom Barak og var að elta Sísera. Jael gekk þá út í móti honum og sagði við hann: 'Kom þú hingað, og mun ég sýna þér þann mann, sem þú leitar að.' Og hann gekk inn til hennar, og lá þá Sísera þar dauður með hælinn gegnum þunnvangann.